Synir Jakobs í fæðingarröð og eftir mæðrum.
Nr. Móðir: Lea Bíla, ambátt Leu Silpa, ambátt Rakelar Rakel Merking nafns
Hvar fæddur
1. Í húsi Labans Rúben   "[Drottinn] hefur séð [raunir mínar]" (1M 29:32).
2. Símeon   "[Drottinn] hefur heyrt [að ég var fyrirlitin]" (1M 29:33).
3. Leví   Sameinaður, vera nálægt (1M 29:34; 4M 18:2,4).
4. Júda   Lofgjörð til Drottins (1M 29:35).
5.   Dan   Dómur, réttur (1M 30:6).
6.   Naftalí   Barátta, slagur, stríð (1M 30:8).
7.   Gað   Heill (1M 30:11).
8.   Asser   Hamingjusamur, blessaður (1M 30:13).
9. Ísakar   Leiga, laun (1M 30:18)
10. Sebúlon Að dvelja (1M 30:20); eða bera (halda á), hækka.
11.   Jósef Auka við, bæta við (1M 30:23).
12. Hjá Betlehem   Benjamín Sonur Suðurlandsins, hamingjulandsins (1M 35:18 fótnóta b) eða sonur hægri handar.
Með merkingunum "Í húsi Labans" og "Hjá Betlehem" í dálkinum "Móðir: / Hvar fæddur" er átt við hvar börnin fæddust.