Synir og sonasynir Esaú eftir eiginkonum Esaús.
Ætt-
liður.
Móðir:

Ada, dóttir Elons Hetíta (Júdit, dóttir Beerí Hetíta? sbr. 1M 26:34) Basmat, dóttir Ísmaels og systur Nebajóts (sjá einnig 28:8-9)(eða dóttur Elons Hetíta sbr. 1M 26:34) Oholíbama, dóttir Ana, sonar Hórítans Síbeons
Hvar fæddur
1. Í Kanaan Elífas Regúel Jehús Jaleam Kóra
Synir þeirra  
a. Í Seír   Teman   Nahat
b. Ómar Sera
c.   Sefó   Samma
d.   Gaetam   Missa
e.   Kenas
f. Með Timnu,
hjákonu sinni:
Amalek
Nöfn kvenna Esaú og jafnvel feðra þeirra virðast stangast á eftir því í hvaða frásögn er borið niður, sbr. 1M 26:34.